Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Móðir, kona, sporðdreki:)

Bloggari dauðans

Blessuð Magga Ert sko ótrúlega duglegur bloggari það er mánuður síðan að þú bloggaðir síðast haha ekki það að eflaust er nóg annað að gera hjá þér:) Ég sit meira og minna við tölvuna þegar ég get að læra og þá laumar maður inn bloggi svona við og við haha eiginlega alla daga:) Við mæðgur sitjum hér við kertaljós og dúllerí, Eyþór farinn að æfa sig og við höfum það huggó. Frænkan litla svaf eitthvað illa í nótt bakflæðið að hrjá hana eitthvað greyið en svona er þetta með þessi kríli:) Knús á línuna. Kv Erna

Móðir, kona, sporðdreki:), lau. 3. nóv. 2007

Kveðja frá fyrrverandi Dalamönnum:)

"Slysuðumst" inn á síðuna ykkar og höfðum gaman af. Ekki hægt annað en að þakka fyrir sig eftir að maður hefur kíkt inn. Bestu kveðjur frá okkur öllum. Anna Stína, Helgi Már og grísirnir þrír.

Anna Kristín Árnadóttir (Óskráður), lau. 14. apr. 2007

Hæhó:D

Hæj... ég kíkti loksins á heimasíðuna en hef ætlað að gera það lengi... þannig að maður verður nú að kvitta fyrir sig:D Gaman að geta fylgst með ykkur fjölskyldunni:D Kossar og knús til ykkar allra:D Kveðja úr Hveró Birgitta Ýr (Getur fylgst með mér á www.123.is/hverahlid)

Birgitta Ýr (Óskráður), mið. 11. apr. 2007

jólin jólin allsstaðar:::)

Nei hæ. Varð nú að kvitta þar sem það er næstum mánuður síðan ég dundaði mér við það síðast:) Kannski ekkert svo rosalega vírdó eftir allt saman:) kveðjur úr snjónum fyrir norðan

bumba@kúla.is (Óskráður), mán. 27. nóv. 2006

Takk Maja

Já það er kannski bara málið....takk fyrir ábendinguna:)

Magga (Óskráður), sun. 29. okt. 2006

Nám

Þú þarft bara að vera dugleg að rukka eftir svörum því það virðist oft gleymast að láta vita þegar búið er að fara yfir verkefnin, en það er allavega mín reynsla. Sendu Ólafi allan póst. Kv Maja

María Ólafsdóttir (Óskráður), fös. 27. okt. 2006

hehe já Erna mín

spurning hvort þú hafir nóg að gera þarna??? nei nei bara gaman að heyra frá ykkur:)

Magga (Óskráður), fim. 26. okt. 2006

Það er bara ég aftur:)

Fer nú að verða svona frekar vírdó manneskja hér á síðunni, kvitta oft í röð já eða þá aldrei þess á milli....kv frá Eyrinni Erna

Ernan (Óskráður), fim. 26. okt. 2006

Kvitti kvitt

Halló litla krúttlega familia:) Ákvað að kvitta einu sinni fyrir mig:) Skammast á minni síðu *hóst* en kvitta aldrei sjálf þratt fyrir að kíkja hér næstum daglega....er að komast í þvílíkasta jólafílinginn og skoða jólaföndur hér á netinu....nottlega biluð...flott peysa sem tengdóin mín gerði á Pattann......knús til allra kveðja Erna ferna

Bumbus (Óskráður), fim. 19. okt. 2006

takk

takk fyrir mæðgur:) gaman að fá að heyra frá ykkur!!

Magga (Óskráður), sun. 15. okt. 2006

Eva Dröfn

hæhæ gaman að sjá að maður getur nú fylgst með ykkur dúllunum :D maður verður að fara að koma í heimsókn en það virðist nú alltaf vera brjálað að gera þarna hjá ykkur :D en flott að sjá hvað Fanneyju gengur vel í öllu saman og að Patrekur sé farin að gera hitt og þetta......en segðu honum nú að Haukar eru miklu betri í fótbolta en FH hehe :D ástar og saknaðarkveðjur Eva Dröfn

Eva Dröfn (Óskráður), fim. 12. okt. 2006

Hæ hæ

Það er gaman að geta fylgst með ykkur, því við hittums ekki það oft.Hafið þið það sem allra best. Kveðja Maja

maría ólafsdóttir (Óskráður), þri. 10. okt. 2006

gaman saman

Hæ Magga mín, takk fyrir innlitið um helgina. kv, Edda

Þórdís Edda Guðjónsdóttir (Óskráður), þri. 3. okt. 2006

Helgin.

Notalegt að fá tækifæri til að hjálpast að við uppsetningu innréttingarinnar þetta gekk eins og hjá vel smurðri vél,svipað og þegar við vorum að marka lömbin í gamla daga. Er að hugsa um að klára á næstu helgi, plata + flísar.En nú þarf ég að pikka fyrir mömmu þína eins og við köllum það þ.e.eitt stk.ritgerð. Kveðja JB.

Jón Benedikts. (Óskráður), mán. 8. maí 2006

horfin?

heyrðu góða að þýðir ekkert að vera með eitthvað hangs að skrifa .. hehe halda áfram ;) kveðja frá Englinum

Helga Björg Garðarsdóttir (Óskráður), mið. 3. maí 2006

hæhæ

bara láta heyra í mér þar sem það er svo langt síðan að ég talaði við ykkur síðast ;)

Helga Björg Garðarsdóttir (Óskráður), þri. 2. maí 2006

Æðisleg síða.

Hæ, Magga mín. Þetta er svakalega flott síða hjá þér. Sendi þér sumarkveðjur úr próflestrinum í sveitinni. Hafðu það alltaf sem best. Vilborg dippla.

Vilborg Gísladóttir (Óskráður), mán. 1. maí 2006

vakna..!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

heyrðu hvernig væri að halda áfram að skrifa inn á síðuna.. hehe enga leti ;) kv. Helga Björg :)

Helga Björg Garðarsdóttir (Óskráður), þri. 25. apr. 2006

sumar lóa

Gledilegt sumar elskurnar allar. Við vorum að koma frá Reykhólum og erum ánægð með daginn.Eitthvert besta veður í langan tíma var í dag og ekki spillti fyrir að það heyrðist í heiðlóunni í morgun. Nú eru lærissneiðarnar komnar á borðið og best að snúa sér að þeim. Við vorum samt að koma úr veislu en endalaust getur maður étið því miður.

Amma, afi, pabbi, mamma (Óskráður), fim. 20. apr. 2006

Það er komið sumar

Gleðilegt sumar öll....:) Kveðja Erna

Erna Hauks (Óskráður), fim. 20. apr. 2006

góðan daginn þið öll

Gleðilegt Sumar til ykkar allra frá mér ;) kveðjur Helga Björg

Helga Björg Garðarsdóttir (Óskráður), fim. 20. apr. 2006

flott síðan.. og æðislegar myndir

hæhæ.. bara að kíkja aðeins á þig hérna og fylgjast vel með þér.. hehe gaman að sjá að þú ert farin að bloggga aftur heyri betur í þér síðar er að stelast í vinnunni.. kv. Helga Björg

Helga Björg Garðarsdóttir (Óskráður), mið. 19. apr. 2006

blog blog

trallalala Íris

Íris Hjaltested (Óskráður), þri. 18. apr. 2006

Bloggum af okkur rassinn eða eitthvað:)

Hæ... Til lukku með síðuna, bíð bara eftir því að amma Lilla sláist í hóp hinna bloggaranna::) Knús til ykkar allra Erna

Erna (Óskráður), þri. 18. apr. 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband