Verð að miðla smá punktum

Var að koma heim af myndinni Mýrin (í lúxusBrosandi) og ætla bara að taka svo stórt upp í mig að þetta er lang, lang besta íslenska myndin hingað til.  Baltasar Kormákur á óskar skilinn fyrir þetta!!!!  Bara hrein og tær snilld finnst mér.  Allt svo professional og leikararnir geggjaðir.  Bara vá...er í vímu eftir þetta. 

Allavega, allir að drífa sig á Mýrina.....fær allavega fullt hús hjá mér.

Góða nótt.....Magga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Varstu búin að lesa bókina fyrst? Ég er að spæla hvort ég eigi að lesa hana aftur áður en ég fer á myndina!
kv Fjólus

Fjóla (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 16:33

2 Smámynd: Íris

Ok, veit ekki hvort mig langi á hana. En kannski víst þú segir þetta.. Annars fór ég á Börn og fannst hún alveg brilllll!!!!!!!!!!!

Íris, 24.10.2006 kl. 21:14

3 identicon

Nei Fjóla var ekki búin með bókina. Og fannst það kannski ekki skipta neinu:)

Magga (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband